.png)
Langar þig að læra að stilla starfsaðstöðuna þína frá a-ö og þar með draga markvisst úr vöðvabólgu og streitu?
Efni sem hentar öllum sem eru í vítahring með rangt stillta starfsstöð
sem ýtir undir vöðvabólgu.
Markmið námskeiðs
er að kenna þér að tileinka þér rétta líkamsbeitingu
draga úr stoðkerfiskvillum
vera í góðu vinnuformi og
viðhalda góðri heilsu.
Fyrirkomulagið er einfalt og þægilegt
Þú getur opnað hvaða kafla sem er,
hvenær sem er,
hvar sem er
og eins oft og þú vilt.
Efnisyfirlit
Kafli 1: Stilltu starfsstöðina þína rétt (15 skref)
Kafli 2: Hagnýt ráð (10 skref) Kafli
3: Fjölbreyttar æfingar (10 skref) og
Kafli 4: Nuddtæki sem gætu hentað þér (7 skref).
Kaflarnir innihalda skýr og hnitmiðuð myndbönd og skjöl
sem hægt er að prenta út.
Um leið og þú ferð að tileinka þér fjölbreyttar stillingar
ferðu markvisst að draga úr vöðvabólgu og streitu.
.jpg)
Vegferð þín hefst um leið og þú hefur keypt aðgang að efninu.
Frá þeim degi sem þú skráir þig inn hefur þú árs aðgang að námsefninu þínu.
Hér er um að ræða afar hagnýtt námsefni samið af Ásgerði Guðmundsdóttur sjúkraþjálfara. Ásgerður hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í vinnustaðaúttektum og víða haldið námskeið og fyrirlestra um rétta líkamsbeitingu og heilsutengd málefni til að auka vellíðan við vinnu.
Ef þú hefur spurningar um námskeiðið, sendu línunu á netfangið asgerdur@vinnuheilsa.is